top of page
Um UGLAN

UGLAN eru félagssamtök sem stuðla að eflingu á lýðræðisáhuga ungs fólks á  Norrænu löndum. 
Við teljum töluverða þörf  á félagi sem þessu. Ungt fólk hefur aldrei verið nógu meðvirkir í lýðræði á Norðurlöndunum. Þetta er eitthvað sem við teljum að þurfi að breytast. Við teljum það þurfi að auka meðvitund ungs fólks um pólitísk málefni og skilning á lýðræði almennt svo ungt fólk nýti kosningarrétt sinn á réttan hátt.

Því miður fara of margir á kjörstað og kjósa ekki eftir eigin skoðunum og því þarf að breyta. Þrátt fyrir að það sé alltaf hópur ungs fólks sem er vel upplýstur og vel meðvirkur þá teljum við að það þurfi að stækka þennan hóp töluvert. Fólk á ekki að kjósa eftir hversu margar pizzu sneiðar eða fjölda bjóra sem það fær. 18 ára einstaklingur á að geta tekið ákvörðun um hvað hann kýs .

Rannsókn
bottom of page